English | German | ═slenska
Sta­setning
Keldunes stendur miðsvæðis í Kelduhverfi við veg nr. 85 milli Húsavíkur og Kópaskers.
Gistiaðstaðan í Keldunesi er tilvalinn dvalarstaður til skoðunarferða. Þaðan eru um 12 km í austur í þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum með Ásbyrgi, Hljóðaklettum, Hólmatungum og Dettifoss. Í Ásbyrgi er verslun og  3 km austar er sundlaug við skólann í Lundi.Keldunes - Gistiheimili| Sími +354 465 2275 | keldunes@keldunes.is